English

Í kjölfar feðranna

Í maí 2013 létu róðarabáturinn Auður úr höfn í Kristianssand í Noregi. Um borð voru fjórir menn. Þeir ætluðu sér að verða fyrstir til þess að róa til Íslands á handaflinu einu saman. Strax á fyrsta legg róðurs, reyndi mjög á menn, bæði andlega og líkamlega. Slæm veður settu strik í reikninginn og á stundum var óljóst hvort markmiðið myndi nást.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    9. september, 2018
  • Lengd
    98 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Í kjölfar feðranna
  • Alþjóðlegur titill
    Challenging the North Atlantic
  • Framleiðsluár
    2018
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Noregur
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • Fjöldi þátta í seríu
    2
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HD cam
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2017
    Skjaldborg