Leitarskilyrði

Vetrarbræður (aka Vinterbrødre)
Vetrarbræður (aka Vinterbrødre)

Vetrarbræður (aka Vinterbrødre)

Vetrarbræður gerist í einangraðri verkamannabyggð á köldum vetri. Myndin segir frá bræðrunum Emil og Johan og þeirra venjum og við verðum vitni að því er ofbeldisfullar deilur brjótast út milli bræðranna og annarrar fjölskyldu á vinnustaðnum.

Söguþráður

Vetrarbræður gerist í einangraðri verkamannabyggð á köldum vetri. Myndin segir frá bræðrunum Emil og Johan og hvernig þeirra daglega rútína er dag einn brotin upp með ofbeldisfullum deilum milli þeirra og annarrar fjölskyldu á vinnustaðnum. Sagan er um skort af ást með áherslu á yngri bróðurinn, Emil, og þörf hans fyrir að vera elskaður og þráður.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 30. september, 2017
 • Frumsýnd erlendis: 3. ágúst, 2017, Locarno Film Festival
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 95 mín.
 • Tungumál: Danska
 • Titill: Vetrarbræður (aka Vinterbrødre)
 • Alþjóðlegur titill: Winter Brothers
 • Framleiðsluár: 2017
 • Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk
 • IMDB: Vetrarbræður (aka Vinterbrødre)
 • Vefsíða: https://www.facebook.com/winterbrothers.vinterbrodre/
 • KMÍ styrkur: Já
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP, íslenskur og enskur texti.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Locarno Film Festival, 2017 - Verðlaun: Besti leikari (Elliott Crosset Hove), verðlaun fyrir bestu evrópsku kvikmynd, fyrstu verðlaun dómnefndar ungmenna og sérstök dómnefndarverðlaun kirkjunnar.
 • New Horizons Film Festival, Wroclaw, Poland, 2017 - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun FIPRESCI.
 • Norwegian International Film Festival Haugesund, 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica