Leitarskilyrði

Fótspor
Fótspor

Fótspor

Rútína vanafasts og heimakærs eldri manns er brotin upp þegar barnabarn hans kemur í heimsókn og heimtar að spila fótbolta við Afa sinn. Þegar á völlinn er komið, kemur aldursmunurinn fljótlega í ljós enda er gamli maðurinn ekki eins frár á fæti og sá ungi. Keppnisskapið kviknar í Afa sem neitar að láta aldurinn stoppa sig og byrjar að undirbúa sig fyrir næstu viðureign þeirra.

Söguþráður

Rútína vanafasts og heimakærs eldri manns er brotin upp þegar barnabarn hans kemur í heimsókn með stuttum fyrirvara. Fljótlega byrjar stráknum að leiðast, enda hefur heimili Afa lítið fram á að færa fyrir ungan og orkumikinn dreng. Hann skorar því á Afa sinn að koma með sér út í fótbolta, en sú hugmynd heillar gamla manninn lítið. Afinn samþykkir loks að spila við barnabarn sitt en þegar á völlinn er komið, kemur aldursmunurinn fljótlega í ljós enda er gamli maðurinn ekki eins frár á fæti og sá ungi. Keppnisskapið kviknar í Afa sem neitar að láta aldurinn stoppa sig og byrjar að undirbúa sig fyrir næstu viðureign þeirra.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Frumsýnd erlendis: 24. júlí, 0017
 • Tegund: Fjölskyldu- og barnamynd
 • Lengd: 15 mín. 13 sek.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Fótspor
 • Alþjóðlegur titill: Footsteps
 • Framleiðsluár: 2017
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • Vefsíða: https://www.figura.is/fotspor/
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: HD
 • Myndsnið: 16:9
 • Litur: Já
 • Hljóð: Stereo
 • Sýningarform og textar: DCP

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Nordic Film Fest for Kids Rome, 2018
 • Dublin international film festival, 2018
 • Indie Junior Porto, 2018
 • Toronto International Film Festival, KIDS, 2018
 • Nordic Edge Phillips Collection Washington, 2018
 • International Children's Film Festival India, 2017
 • Oulu International Children's and Youth Film Festival, 2017
 • Olympia International Film Festival for Children and Young People, 2017
 • Giffoni Film Festival, 2017
 • Auburn International Film Festival for Children and Young Adults, 2017
 • International Film Festival Schlingel, 2017
 • Reykjavík International Film Festival, 2017
 • Mill Valley Film Festival, 2017
 • Mumbai Film Festival, 2017
 • Osnabruck Film Festival, 2017
 • Northern Wave International Film Festival, 2017
 • Seoul International Youth Film Festival, 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica