Leitarskilyrði

Ungar
Ungar

Ungar

Ungar fjallar um neikvæðar staðalmyndir um ákveðna hópa samfélagsins. Ólafur Darri leikur einstæðan föður sem vill verða við þeirri einföldu ósk dóttur sinnar að halda fjörugt náttfatapartí með vinkonum sínum. Það reynist honum hins vegar þrautin þyngri.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 19 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Ungar
 • Alþjóðlegur titill: Cubs
 • Framleiðsluár: 2016
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • KMÍ styrkur: Já
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Flickerfest, 2017
 • ÉCU - The European Independent Film Festival, 2017 - Verðlaun: Besta evrópska myndin
 • BFI London Film Festival, 2017
 • Reykjavík International Film Festival, 2016 - Verðlaun: Vann fyrir bestu íslensku stuttmynd.
 • Northern Wave Festival, 2016

Þetta vefsvæði byggir á Eplica