English

Reykjavik Whale Watching Massacre

Reykjavík Whale Watching Massacre segir frá hópi ferðamanna sem fara í hvalaskoðun við strendur Íslands. Þegar skipstjórinn deyr af slysförum, flýr hinn úr áhöfninni á eina björgunarbátnum og eru ferðamennirnir því einir á báti. Þeim tekst að skjóta upp neyðarblysi, en svo óheppilega vill til að þeir einu sem sjá það er fjölskylda hvalveiðimanna sem kann ekkert sérlega vel við hvalaskoðunarfólk, svo vægt sé til orða tekið.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    4. september, 2009, Sambíó
  • Tegund
    Hryllingsmynd, Spenna
  • Lengd
    86 mín.
  • Tungumál
    Enska, Íslenska
  • Titill
    Reykjavik Whale Watching Massacre
  • Alþjóðlegur titill
    Reykjavik Whale Watching Massacre
  • Framleiðsluár
    2009
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    San Francisco Indie Fest, Another Hole in the Head
  • 2010
    Edduverðlaunin / Edda Awards
  • 2010
    Indonesia International Fantastic Film Festival
  • 2010
    Noordelkjik Film Festival
  • 2010
    Scanorama European Film Forum
  • 2010
    Motelx Lisbon International Film Festival
  • 2010
    Lund International Fantastic Film Festival
  • 2010
    Strasbourg Fantastic Film Festival
  • 2010
    Estepona Fantasy & Horror Film Festival - Verðlaun: Besta kvikmyndataka.
  • 2010
    Fantasy Filmfest
  • 2010
    Neuchatel International Fantastic Film Festival
  • 2010
    Transilvania International Film Festival
  • 2010
    Brussels International Fantastic Film Festival
  • 2010
    CPH Pix
  • 2010
    Polish Film Festival in Gdynia
  • 2010
    Off Plus Camera, Nordic Horizon, Cracow, Poland
  • 2010
    Glasgow Film Festival, FrightFest
  • 2010
    Berlin International Film Festival
  • 2009
    Screamfest Horror Film Festival, Los Angeles, USA
  • 2009
    AFM American Film Market, Santa Monica, USA

Sýningar í kvikmyndahúsum

  • Ísland
    Bíó Paradís, 2011

Útgáfur

  • SAM myndir, 2010 - DVD
  • E1 Entertainment, 2010 - DVD