Leitarskilyrði

Land Ho!
Land Ho!

Land Ho!

Vegamynd í léttum dúr sem fjallar um tvo roskna vini og ferðalag þeirra fyrst um Reykjavík þar sem næturlífið er skoðað og svo er farið vítt og breytt um Ísland.

Söguþráður

Myndin fjallar um mága sem fjarlægjast hvorn annan þegar annar skilur og hinn missir konu sína. Mitch, sem er skurðlæknir á eftirlaunum, býður Colin í heimsókn og narrar hann til að koma með sér til Íslands – einmitt staðinn sem getur kætt tvo gamla karla sem hafa fengið sinn skerf af vonbrigðum í lífinu. Eftir að hafa skoðað næturlífið í Reykjavík halda þeir út fyrir borgarmörkin. Mitch, sem er oft ansi beinskeyttur og jafnvel dónalegur og Colin, sem er miklu fjarræni, eru ólíkir en þeir tengjast þó sterkum böndum á ferð sinni um landið á meðan þeir fílósófera um lífið. Í þessari fallegu og rólegu vegamynd fylgjumst við með tveimur eldri mönnum í leit að tilgangi sem þeir kannski hafa nú þegar fundið.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 19. janúar, 2014
 • Tegund: Gaman
 • Lengd: 95 mín.
 • Tungumál: Enska
 • Titill: Land Ho!
 • Alþjóðlegur titill: Land Ho!
 • Framleiðsluár: 2014
 • Framleiðslulönd: Ísland, Bandaríkin
 • IMDB: Land Ho!
 • Vefsíða: www.sonyclassics.com/landho
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Pantalla Pinamar Festival, 2015
 • International Film Festival Vilnius, 2015
 • D'A - Festival Internacional de Cinema d'Autor de Barcelona, 2015
 • Sundance Film Festival, 2014
 • Tribeca Film Festival, 2014
 • Los Angeles Film Festival, 2014
 • Nantucket Film Festival, 2014
 • New Zealand International Film Festival, 2014
 • Traverse City Film Festival, 2014
 • Toronto Film Festival, 2014
 • Locarno Film Festival, 2014
 • Possible Worlds Film Festival, 2014
 • Deauville Film Festival, 2014
 • Jameson Cinefest International Film Festival, 2014
 • Cineplexx Film Festival, 2014
 • Bergen International Film Festival, 2014
 • Reykjavík Film Festival, 2014
 • Rio de Janeiro International Film Festival, 2014
 • London Film Festival, 2014
 • Balinale International Film Festival, 2014
 • American Film Festival, 2014
 • Windsor International Film Festival, 2014
 • Canberra International Film Festival, 2014
 • Taipei Golden Horse Film Festival, 2014
 • Stockholm International Film Festival, 2014

Þetta vefsvæði byggir á Eplica