Leitarskilyrði

Mýrin
Mýrin

Mýrin

Eldri maður finnst látinn í kjallaraíbúð sinni og morðinginn skilur eftir sig miða. Rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur leitar vísbendinga sem munu afhjúpa morðgátuna.

Söguþráður

Mýrin er byggð á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar. Rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður á vettvang glæps í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni. Við fyrstu sýn virðist sem um sé að ræða tilhæfulausa árás á roskinn ógæfumann, en ekki er allt sem sýnist. Annars staðar í bænum er örvæntingarfullur faðir að reyna að komast til botns í því hvað það var sem dró unga dóttur hans til dauða.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 20. október, 2006
 • Tegund: Spenna, Glæpa
 • Lengd: 93 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Mýrin
 • Alþjóðlegur titill: Jar City
 • Framleiðsluár: 2006
 • Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Þýskaland
 • Frumsýningarstöð: Stöð 2
 • IMDB: Mýrin
 • Vefsíða: www.blueeyes.is
 • KMÍ styrkur: Já
 • Byggt á : Skáldsögu
 • Titill upphafsverks: Mýrin
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 2.35:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby
 • Sýningarform og textar: 35mm filma með enskum textum - DigiBeta með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Seversky Filmovy Klub, Prag, 2015
 • Avvantura Festival Film Forum Zadar, 2014
 • Salisbury International Arts Festival, 2014
 • Gdynia Film Festival, Gda?sk, Poland, 2013
 • Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012
 • BAMcinématek Program, New York., 2011
 • Nordic Council of Ministers, Kaliningrad, 2009
 • Festroia International Film Festival, 2009
 • Manresa Film Noir International Film Festival, 2009
 • Plus Camerimage Film Festival, 2009
 • Academy Awards, 2008 - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
 • The International Film Festival in Valenciennes, 2008 - Verðlaun: Grand Prix verðlaunin fyrir bestu mynd.
 • The International Film Festival in Valenciennes, 2008 - Verðlaun: Besti leikstjórinn. Besti leikari í aðalhlutverki (Ingvar E. Sigurðsson)
 • Titanic International Film Festival, 2008 - Verðlaun: Breaking Waves verðlaunin fyrir bestu mynd í keppni.
 • Festival du Film policiers, 2008 - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
 • 2007 European Film Awards, 2008 - Verðlaun: Á lista yfir mögulegar tilnefningar.
 • Bozar Festival, 2008
 • Bratislava International Film Festival, 2008
 • Calgary International Film Festival, 2008
 • Cleveland International Film Festival, 2008
 • European Film Festival, 2008
 • Febiofest, 2008
 • Hong Kong International Film Festival, 2008
 • Istanbul International Film Festival, 2008
 • Jerusalem International Film Festival, 2008
 • Lato Filmow, 2008
 • MUCES, 2008
 • Nordic Film Festival, Rouen, 2008
 • Palm Springs International Film Festival, 2008
 • Sarajevo Film Festival, 2008
 • Shanghai International Film Festival, 2008
 • Smith Rafael Center San Francisco, 2008
 • Tallinn Black Nights Film Festival, 2008
 • Transylvania International Film Festival, 2008
 • Karlovy Vary, 2007 - Verðlaun: Crystal Globe.
 • Karlovy Vary, 2007 - Verðlaun: FICC Don Quijote verðlaunin.
 • Courmayeur Noir In Festival, 2007 - Verðlaun: Napapijri verðlaunin (Ingvar E. Sigurðsson).
 • Nordic Film Council Prize, 2007 - Verðlaun: Tilnefnd.
 • Berlinale - Market Screening, 2007
 • Pusan International Film Festival, 2007
 • Toronto International Film Festival, 2007
 • Bergen International Film Festival, 2007
 • Bratislava International Film Festival, 2007
 • Copenhagen International Film Festival, 2007
 • Ljubljana International Film Festival, 2007
 • London International Film Festival, 2007
 • Scanorama, 2007
 • Sevilla European Film Festival, 2007
 • Sofia International Film Festival, 2007
 • Stockholm International Film Festival, 2007
 • Taipei Golden Horse Film Festival, 2007
 • Telluride Film Festival, 2007
 • Thessaloniki International Film Festival, 2007
 • Warsaw International Film Festival, 2007
 • Zagreb Film Festival, 2007
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2006 - Verðlaun: Kvikmynd ársins. Leikstjóri ársins. Leikari ársins í aðalhlutverki (Ingvar E. Sigurðsson). Leikari ársins í aukahlutverki (Atil Rafn Sigurðarson). Hljóð og tónlist ársins (tónlist: Mugison, verðlaun einnig fyrir tónlistina í A Little Trip to Heaven).

Útgáfur

 • Sena, 2007 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica