Leitarskilyrði

Drottins náð
Drottins náð

Drottins náð

Allir eiga sögur af sjálfum sér og einhverjum dýrum sem eru þeim eftirminnileg. Samskipti og tengsl manna við gæludýr, húsdýr og villt dýr geta orðið mjög náin. Í þeim felast einhver undur sem ekki nást fram manna á milli. Tvær kvikmyndir taka á þessu sérstaka sambandi.

Söguþráður

Allir eiga sögur af sjálfum sér og einhverjum dýrum sem eru þeim eftirminnileg. Samskipti og tengsl manna við gæludýr, húsdýr og villt dýr geta orðið mjög náin. Í þeim felast einhver undur sem ekki nást fram manna á milli. Tvær kvikmyndir taka á þessu sérstaka sambandi.

Þrettán einstaklingar deila persónulegri reynslu sinni af samvistum við dýr. Heimildarmyndin er tekin upp í sveitum landsins þar sem nánd við húsdýrin er ráðandi þáttur í daglegum störfum og lífi. Titill myndarinnar vísar til hins kristilega lögmáls um dýrin sem gjöf guðs, mönnum til ununar og afnota.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Frumsýnd erlendis: 11. nóvember, 2015, CPH: DOX
 • Lengd: 43 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Drottins náð
 • Alþjóðlegur titill: Grace of God
 • Framleiðsluár: 2015
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Drottins náð
 • Vefsíða: http://www.kristjanlodmfjord.com/graceofgod/
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • CPH: DOX, 2015

Þetta vefsvæði byggir á Eplica