Leitarskilyrði

A Reykjavík Porno
A Reykjavík Porno

A Reykjavík Porno

Nemandi bregst illa við klámfengnu efni sem hann horfir á af netinu og fer af stað í hefndarleit í kalda myrkrinu í Reykjavík.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 12. janúar, 2017, Bíó Paradís
 • Frumsýnd erlendis: 22. júní, 2016, Edinburgh International Festival
 • Tegund: Spenna, Drama
 • Lengd: 82 mín.
 • Tungumál: Enska, Íslenska
 • Titill: A Reykjavík Porno
 • Alþjóðlegur titill: A Reykjavík Porno
 • Framleiðsluár: 2016
 • Framleiðslulönd: Ísland, Bretland, Skotland
 • IMDB: A Reykjavík Porno
 • Vefsíða: http://www.reykjavikporno.com/
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: HDV
 • Myndsnið: 16:9
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Film Fest Gent, 2016
 • Edinburgh International Festival, 2016

Þetta vefsvæði byggir á Eplica