Leitarskilyrði

Zelos
Zelos

Zelos

Zelos er stuttmynd sem fjallar um móður sem er gífurleg keppnismanneskja. Hún er í stöðugri keppni á öllum sviðum lífsins við gallalausa vinkonu sína og ákveður því að panta sér klón til að verða enn samkeppnishæfari. Hún sér fljótt eftir ákvörðun sinni þegar klónið sjálft reynist vera ósigrandi keppinautur.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Frumsýnd: 29. september, 2015, Tjarnarbíó
 • Frumsýnd erlendis: 19. júní, 2015, Palm Springs International Shortfest
 • Tegund: Drama, Gaman
 • Lengd: 15 mín.
 • Tungumál: Enska
 • Titill: Zelos
 • Alþjóðlegur titill: Zelos
 • Framleiðsluár: 2015
 • Framleiðslulönd: Ísland, Bandaríkin
 • IMDB: Zelos
 • Vefsíða: http://www.zelosthefilm.com/
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Flickers: Rhode Island International Film Festival, 2015 - Verðlaun: Fyrstu verðlaun í flokki vísindaskáldskaps og fantasía.
 • Reykjavík International Film Festival, 2015
 • Palm Springs International Shortfest, 2015
 • Montreal World Film Festival - Student Film Festival, 2015
 • Nordisk Panorama, 2015
 • Wiz-Art Festival, Ukraine, 2015
 • The Femmina International Film Festival, Norway, 2015
 • Trieste Science+Fiction, 2015
 • Napa Valley Film Festival, 2015

Þetta vefsvæði byggir á Eplica