English

Sjóndeildarhringur

Sjóndeildarhringur fjallar um listmálarann Georg Guðna Hauksson, sem lést aðeins fimmtugur að aldri árið 2011. Á fyrstu einkasýningu hans í Nýlistasafninu í Reykjavík árið 1985 birtist einstök sýn á íslenskt landslag í fjallamyndum hans. Sýningin markaði upphafið að ferli Georgs Guðna sem frumkvöðuls í endurreisn landslagsmálverksins.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    10. september, 2015, Bíó Paradís
  • Frumsýnd erlendis
    13. september, 2015, Toronto International Film Festival
  • Lengd
    80 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Enska, Danska
  • Titill
    Sjóndeildarhringur
  • Alþjóðlegur titill
    Horizon
  • Framleiðsluár
    2015
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir heimildarmynd ársins.
  • 2016
    Göteborg Film Festival
  • 2016
    Scandinavian Film Festival LA, Los Angeles
  • 2016
    Mirgorod Film Festival, Poltava, Úkraína
  • 2016
    Islandske filmdage 2016, Kaupmannahöfn
  • 2015
    Toronto International Film Festival
  • 2015
    Busan International Film Festival
  • 2015
    Warsaw International Film Festival