English

Ódauðleg ást

Ungur maður tekst á við daglegt líf í borg þar sem uppvakningar ráfa um götur. Hann leggur sig í hættu í hvert skipti þegar hann heldur út í leit af vistum, vopnaður aðeins hafnaboltakylfu og klæddur hlífðarfötum. Borgin virðist aðeins hafa einn púls, hans eigin en þegar ókunnug manneskja í vanda verður á vegi hans skerst hann í leikinn.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    10. nóvember, 2011, Bíó Paradís
  • Frumsýnd erlendis
    18. september, 2011, Lund International Fantastic Film Festival
  • Tegund
    Hryllingsmynd, Drama
  • Lengd
    11 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Ódauðleg ást
  • Alþjóðlegur titill
    Undying Love
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2013
    IMAGINE Film Festival
  • 2013
    Reel Shorts Film Festival
  • 2012
    FrightFest Glasgow
  • 2012
    Northern Wave Film Festival
  • 2012
    Horror Bites: Dark Matters Showcase, Albuquerque
  • 2012
    Palm Springs International Short Film Festival
  • 2012
    Puchon Fantastic International Film Festival
  • 2012
    Espoo Cine
  • 2012
    Reykjavik Short Film Festival
  • 2012
    Calgary International Film Festival
  • 2012
    Sitges International Fantastic Film Festival
  • 2012
    Leeds International Film Festival
  • 2012
    Show Me Shorts Film Festival
  • 2011
    Lund International Fantastic Film Festival