Leitarskilyrði

Albatross
Albatross

Albatross

Tómas er ungur og ástfanginn maður sem ákveður að leggja framtíðarplönin á hilluna til að elta kærustu sína vestur á firði þar sem hann ræður sig í sumarvinnu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Ekki beint það sem hann hafði hugsað sér eftir háskólanám en ástin spyr hvorki um stað né stund.

Söguþráður

Tómas er ungur og ástfanginn maður sem ákveður að leggja framtíðarplönin á hilluna til að elta kærustu sína vestur á firði þar sem hann ræður sig í sumarvinnu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Ekki beint það sem hann hafði hugsað sér eftir háskólanám en ástin spyr hvorki um stað né stund. Þar kynnist hann ansi skrautlegum samstarfsmönnum og virkilega metnaðarfullum yfirmanni sem þráir ekkert heitar en að fá stórmót á golfvöllinn í Bolungarvík og líst Tómasi ekki beint á blikuna. Allt gerir hann þetta þó fyrir hina einu sönnu en svo dynja áföllin yfir.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 19. júní, 2015, Háskólabíó
 • Tegund: Gaman, Drama
 • Lengd: 100 mín.
 • Tungumál: Íslenska, Enska
 • Titill: Albatross
 • Alþjóðlegur titill: Albatross
 • Framleiðsluár: 2015
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Albatross
 • Vefsíða: https://www.facebook.com/albatrosskvikmynd
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki


Þetta vefsvæði byggir á Eplica