Leitarskilyrði

Þrestir
Þrestir

Þrestir

Þrestir er ljóðrænt drama sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast að hvort öðru.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 2. október, 2015, Háskólabíó
 • Frumsýnd erlendis: 11. september, 2015, Toronto International Film Festival
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 99 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Þrestir
 • Alþjóðlegur titill: Sparrows
 • Framleiðsluár: 2015
 • Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Króatía
 • IMDB: Þrestir
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: Super 16mm
 • Myndsnið: 16:9
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP, enskur texti

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Filmfestival del Garda, 2017 - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2016 - Verðlaun: Tilnefnd fyrir brellur ársins (Eggert Baldvinsson, Haukur Karlsson og Jón Már Gunnarsson). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Rúnar Rúnarsson). Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Ingvar Lundberg og Kjartan Kjartansson). Tilnefnd fyrir klipping ársins (Jacob Secher Schulsinger). Tilnefnd fyrir kvikmynd ársins. Tilnefnd fyrir kvikmyndataka ársins (Sophia Olsson). Tilnefnd fyrir leikari ársins í aðalhlutverki (Atli Óskar Fjalarsson). Tilnefnd fyrir leikari ársins í aukahlutverki (Ingvar E. Sigurðsson). Tilnefnd fyrir leikkona ársins í aukahlutverki (Arndís Hrönn Egilsdóttir). Tilnefnd fyrir leikstjórn ársins (Rúnar Rúnarsson). Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Gunnar Óskarsson). Tilnefnd fyrir leikkona ársins í aukahlutverki (Kristbjörg Kjeld).
 • Göteborg Film Festival, 2016 - Verðlaun: Vann FIPRESCI verðlaun.
 • Spirit of Fire International Film Festival, 2016 - Verðlaun: Vann aðalverðlaun hátíðar fyrir bestu kvikmynd.
 • Mamers en Mars European Film Festival, 2016 - Verðlaun: Vann fyrir bestu kvikmynd.
 • Febiofest - Prague International Film Festival, 2016 - Verðlaun: Vann aðalverðlaun hátíðar fyrir bestu kvikmynd.
 • Lucca Film Festival, 2016
 • Minneapolis St. Paul International Film Festival, 2016
 • Wisconsin Film Festival, 2016
 • Le Festival Cinéma d’Alès – Itinérances, 2016
 • !f Istanbul Independent Film Festival, 2016
 • Sofia International Film Festival, 2016
 • Santa Barbara International Film Festival, 2016
 • Transilvania International Film Festival, 2016 - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
 • International Film Festival of Kerala - Additional screenings, 2016
 • Taipei Film Festival, 2016
 • Voices Vologda Film Festival, 2016
 • Gimli Film Festival, 2016
 • Film by the Sea Internatioanl Film Festival, 2016
 • Cine Tapis Rouge, 2016
 • Eurasia International Film Festival, 2016
 • Schlingel International Film Festival, 2016
 • New Scandinavian Cinema, 2016
 • Denver Film Festival, 2016
 • The Northern Film Festival, 2016
 • KINOdiseea International Children's Film Festival, 2016
 • American Scandinavian Foundation Screenings, 2016
 • Scandinavian Film Festival LA, Los Angeles, 2016
 • Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival, 2016
 • Cool Connections, Moskva, Rússland, 2016
 • Film Festival della Lessinia, Verona, Ítalíu, 2016
 • Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival, 2016
 • Lucas Film Festival, 2016
 • Premiers Plans Angers Film Festival, 2016
 • Valence Scenario, 2016
 • Titanic International Film Festival, 2016
 • Jeonju International Film Festival, 2016
 • Seattle International Film Festival, 2016
 • ZLÍN Film Festival, 2016
 • Edinburgh International Film Festival, 2016
 • Valletta Film Festival, 2016
 • Jerusalem Film Festival, 2016
 • Bogota Independant Film Festival, 2016
 • Oostende Film Festival, 2016
 • Toronto International Film Festival, 2015
 • San Sebastián International Film Festival, 2015 - Verðlaun: Vann Gullnu skelina fyrir bestu mynd.
 • Chicago International Film Festival, 2015 - Verðlaun: Vann Silver Hugo verðlaunin í New Directors keppninni.
 • Vancouver International Film Festival, 2015
 • Sao Paulo International Film Festival, 2015 - Verðlaun: Besta myndin í flokki nýrra leikstjóra, besta handrit.
 • Warsaw International Film Festival, 2015 - Verðlaun: Valin besta myndin í 1-2 keppninni.
 • Scanorama, 2015
 • Nordische Filmtage Lübeck, 2015
 • Tofifest, 2015
 • TIFF, 2015
 • Thessaloniki International Film Festival, 2015 - Verðlaun: Vann fyrir framúrskarandi listrænt framlag.
 • Molodist - Kiev International Film Festival, 2015
 • Braunschweig International Film Festival, 2015
 • Nouveau Cinema Montreal, 2015
 • Minsk International Film - Listapad, 2015
 • Tallinn Black Nights Film Festival, 2015
 • Reykjavík International Film Festival, 2015
 • Bratislava International Film Festival, 2015
 • Zagreb Film Festival, 2015
 • Kerala International Film Festival, 2015
 • Les Arcs Film Festival, 2015 - Verðlaun: Vann fyrir bestu mynd, besta leikara (Atli Óskar Fjalarsson), bestu kvikmyndatöku (Sophia Olsson) og fjölmiðlaverðlaun hátíðarinnar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica