Leitarskilyrði

Austur
Austur

Austur

Myndin er innblásin af raunverulegum atburðum úr íslenskum undirheimum. Ungur maður á einnar nætur gaman með fyrrum unnustu og barnsmóður ofbeldisfulls glæpamanns sem er í mikilli neyslu. Hann er tekinn í gíslingu af gengi glæpamannsins með það fyrir augum að kúga út úr honum fé. Þegar þau áform verða að engu fer af stað atburðarás þar sem líf unga mannsins er í stórhættu.

Söguþráður

Myndin er innblásin af raunverulegum atburðum úr íslenskum undirheimum. Ungur maður á einnar nætur gaman með fyrrum unnustu og barnsmóður ofbeldisfulls glæpamanns sem er í mikilli neyslu. Hann er tekinn í gíslingu af gengi glæpamannsins með það fyrir augum að kúga út úr honum fé. Þegar þau áform verða að engu fer af stað atburðarás þar sem líf unga mannsins er í stórhættu.

Ungi maðurinn er orðin gísl gengisins sem bregður á það ráð að fara austur fyrir fjall í þeim erindagjörðum að losa sig við hann. Þegar þangað er komið banka þeir upp á hjá gömlum félaga glæpamannsins sem er að reyna að snúa við blaðinu og ná lífi sínu á réttan kjöl.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 17. apríl, 2015, Háskólabíó
 • Tegund: Spenna, Glæpa
 • Lengd: 75 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Austur
 • Alþjóðlegur titill: East of the Mountain
 • Framleiðsluár: 2015
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Austur
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki


Þetta vefsvæði byggir á Eplica