Leitarskilyrði

Grafir & bein
Grafir & bein

Grafir & bein

Hjónin Gunnar og Sonja eru á leið sinni í afskekkt hús úti á landi til þess að sækja frænku Gunnars, Perlu, sem þau ætla að taka í fóstur. Húsið var í eigu bróður Gunnars sem lést ásamt konu sinni. Stuttu eftir komu þeirra í húsið fara undarlegir hlutir að gerast. Hlutir sem munu setja hjónaband Gunnars og Sonju í hættu og jafnvel líf þeirra.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 31. október, 2014, Smárabíó
 • Tegund: Drama, Spenna
 • Lengd: 89 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Grafir & bein
 • Alþjóðlegur titill: Graves & Bones
 • Framleiðsluár: 2014
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Grafir & bein
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: RED
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP, enskur texti

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2015 - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikari ársins í aukahlutverki (Magnús Jónsson). Tilnefnd fyrir leikkona ársins í aðalhlutverki (Nína Dögg Filippusdóttir).
 • Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk, 2015

Þetta vefsvæði byggir á Eplica