Leitarskilyrði

Borgríki 2 - Blóð hraustra manna
Borgríki 2 - Blóð hraustra manna

Borgríki 2 - Blóð hraustra manna

Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald spennumyndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og segir frá Hann­esi, metnaðarfull­um yf­ir­manni innra eft­ir­lits lög­regl­unn­ar, sem ákveður að rann­saka Mar­geir, spillt­ann yf­ir­mann í fíkni­efna­deild lög­regl­unn­ar með það fyr­ir aug­um að ráða einnig niður­lög­um stórra glæpa­sam­taka.

Söguþráður

Blóð hraustra manna' er æsispennandi sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki frá árinu 2011. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Hannes sér fram á að ná að slá tvær flugur í einu höggi, ná yfirmanninum en einnig erlendri glæpaklíku sem er með tökin á borginni. Til að ná þessu markmiði sínu dregur hann lögreglukonu með erfiða fortíð inn í aðgerðirnar, óafvitandi að erlenda glæpagengið ætlar sér stóra hluti og munu svífast einskis til verja sig.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 17. október, 2014, Háskólabíó
 • Tegund: Spenna, Glæpa
 • Lengd: 100 mín.
 • Tungumál: Íslenska, Enska, serbneska
 • Titill: Borgríki 2 - Blóð hraustra manna
 • Alþjóðlegur titill: Brave Men's Blood
 • Framleiðsluár: 2014
 • Framleiðslulönd: Ísland, Frakkland
 • IMDB: Borgríki 2 - Blóð hraustra manna
 • KMÍ styrkur: Já
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2015 - Verðlaun: Tilnefnd fyrir búningar ársins (Brynhildur Þórðardóttir). Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Gunnar Árnason). Tilnefnd fyrir kvikmyndataka ársins (Bjarni Felix Bjarnason og Gunnar Heiðar). Tilnefnd fyrir kvikmynd ársins.
 • Rotterdam International Film Festival, 2015
 • Febiofest, Prag, 2015
 • Brussels International Film Festival, 2015
 • Warsaw International Film Festival, 2015

Þetta vefsvæði byggir á Eplica