Leitarskilyrði

Hjónabandssæla
Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Á Patreksfirði búa tveir karlar á sjötugsaldri og deila lífi sínu með hvorum öðrum í blíðu og stríðu. Ævilöng vinátta þeirra á undir högg að sækja þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra.

Söguþráður

Á Patreksfirði búa tveir beitningarkarlar, Uggi og Kiddi. Þeir eru á sjötugsaldri og deila lífi sínu með hvorum öðrum í blíðu og stríðu. Á hverjum degi fara þeir í sundlaugina, gera Müllers æfingar og slaka á í heita pottinum áður en þeir fara í beitningarskúrinn. Dag einn þegar þeir mæta í sundlaugina er aðlaðandi kona á þeirra aldri að nafni Rósa í heita pottinum þeirra. Eftir að Kiddi býður Rósu í afmælisveislu Ugga kemst vinátta þeirra á hálan ís.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Tegund: Drama, Gaman
 • Lengd: 15 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Hjónabandssæla
 • Alþjóðlegur titill: Chum
 • Framleiðsluár: 2014
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: Canon 5D
 • Myndsnið: 16:9
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital
 • Sýningarform og textar: Blu-ray, DCP, HDCAM, DVC Pro

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Ekenäs Filmfestival, Finnlandi, 2016
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2015 - Verðlaun: Stuttmynd ársins.
 • Ekenäs Filmfestival, 2015
 • Flickerfest, Sydney, 2015
 • Prague Short Film Festival, 2015 - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
 • Nordic Lights Film Festival, Seattle, 2015
 • Clermont-Ferrand International Short Film Festival, 2015
 • Cinematheque Francais Air d‘Islande, París, 2015
 • Cinequest, San Jose, 2015
 • Regard International Short Film Festival, Québec, 2015
 • Vilnius Film Festival, 2015
 • Skandinavische Filmtage Bonn, 2015
 • New York International Short Film Festival, 2015 - Verðlaun: Besta erlenda mynd.
 • Balkankult Foundation, Belgrad, 2015
 • Les César Académie des Arts et Techniques du Cinéma, 2015
 • Valletta Film Festival, 2015
 • Tel Aviv International Student Film Festival, 2015 - Verðlaun: Besta handrit.
 • Karlovy Vary International Film Festival, 2015
 • Ciné-rencontres de Prades, 2015
 • Espoo Ciné International Film Festival, Finnland, 2015
 • Festival de Cinema de la Ville de Québec, 2015
 • Dijon Short Film Festival, 2015
 • Rehoboth Beach Independent Film Festival, 2015
 • Ljubljana International Film Festival, 2015
 • Festival Tous Courts, Frakklandi, 2015
 • The Northern Film Festival, Leeuwarden, Holland, 2014
 • Austin Film Festival, 2014
 • Montréal World Film Festival, 2014 - Verðlaun: Valin besta stuttmyndin.
 • Encounters Short Film and Animation Film Festival, 2014
 • Helsinki International Film Festival - Love & Anarchy, 2014
 • Nordisk Panorama, 2014
 • Brest European Short Film Festival, 2014

Þetta vefsvæði byggir á Eplica