Leitarskilyrði

Hemma
Hemma

Hemma

Söguþráður

Einfarinn Lou er vel gefin ung kona sem býr með móður sinni í stórborginni. Hún veit ekki betur en að þær eigi ekki aðra ættingja á lífi og er það því mikið áfall þegar hún fær fregnir af því að móðuramma hennar, Frida, sé enn á lífi og búi í litlu þorpi við sjávarsíðuna og að afi hennar sé nýlátinn. Gegn vilja móður sinnar ákveður Lou að fara í jarðarför afa síns og í kjölfarið rífur hún sig upp með rótum og flytur til ömmu sinnar. Frida er skemmtileg og óútreiknanleg og hristir verulega upp í tilbreytingarlausu lífi Lou sem þar að auki kynnist ástinni í fyrsta sinn.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd erlendis: 4. október, 2013
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 90 mín.
 • Tungumál: Sænska
 • Titill: Hemma
 • Alþjóðlegur titill: Home
 • Framleiðsluár: 2013
 • Framleiðslulönd: Ísland, Svíþjóð
 • IMDB: Hemma
 • Vefsíða: http://www.filmenhemma.com
 • KMÍ styrkur: Já
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Febiofest - Prague International Film Festival, 2014 - Verðlaun: Vann aðalverðlaun hátíðar fyrir bestu kvikmynd.
 • Busan International Film Festival, 2013

Þetta vefsvæði byggir á Eplica