Leitarskilyrði

Svona er Sanlitun
Svona er Sanlitun

Svona er Sanlitun

Gary er staddur í Peking til að slá í gegn. Eftir að honum mistekst að ganga í augun á kínverskum fjárfestum fer hann að kenna ensku. Á sama tíma reynir óhæfi leiðbeinandinn Frank að kenna Gary á lífið. Þegar kínversk fyrrverandi eiginkona Gary og sonur þeirra koma til skjalanna, sést það betur og betur af hverju Gary hefur í hyggju að vera um kyrrt í Peking.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 7. október, 2013, Háskólabíó
 • Frumsýnd erlendis: 8. september, 2013, Cinema 4 - Bell Lightbox
 • Tegund: Gaman
 • Lengd: 95 mín.
 • Tungumál: Enska
 • Titill: Svona er Sanlitun
 • Alþjóðlegur titill: This is Sanlitun
 • Framleiðsluár: 2013
 • Framleiðslulönd: Ísland, Kína
 • IMDB: Svona er Sanlitun
 • Vefsíða: https://www.facebook.com/ThisIsSanlitun
 • KMÍ styrkur: Já
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Beijing International Film Festival, 2014
 • Toronto International Film Festival, 2013
 • Tallinn Black Nights Film Festival, 2013
 • Reykjavík International Film Festival, 2013

Þetta vefsvæði byggir á Eplica