English

Víkingar

Víkingar gerist á tveimur tímaskeiðum, annars vegar árið 1000 og hins vegar árið 2012. Myndin segir frá Magnúsi, óttalausum víkingi sem hyggst skora Bjarna Berserk á hólm þar sem hann nam konu og barn Magnúsar á brott. Einnig segir myndin frá Magnúsi, hetjunni í vonlausu víkingafarandleikhúsi, sem á í erfiðleikum með að ná aftur saman við son sinn í kjölfar sársaukafulls skilnaðar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    15 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Víkingar
  • Alþjóðlegur titill
    Vikingar
  • Framleiðsluár
    2013
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Frakkland
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2014
    Nordic Heritage Museum
  • 2014
    Brest European Short Film Festival
  • 2014
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir stuttmynd ársins.
  • 2013
    Cannes Film Festival - Verðlaun: Valin í Critics' Week. Hlaut áhorfendaverðlaun (Rail d'or award)
  • 2013
    Amiens International Film Festival - Verðlaun: Sérstök viðurkenning dómnefndar Kaþólska alheimssambandsins.


Stikla