English

Lilja

Lilja er nútímaleg útfærsla smásögu eftir nóbelskáldið Halldór Laxness. Sagan gerist um aldamótin 1900 þegar fátækur maður, sem hvorki á eignir né frændur, deyr. Í kjölfarið ræna nokkrir læknanemar líki hans í þágu vísindanna og setja grjót í líkkistuna.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    11. febrúar, 1978, Háskólabíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    28 mín. 28 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Lilja
  • Alþjóðlegur titill
    Lily
  • Framleiðsluár
    1978
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Smásögu
  • Titill upphafsverks
    Lilja
  • Upptökutækni
    16mm
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 1978
    Reykjavík Film Festival - Verðlaun: Besta myndin