Leitarskilyrði

Djúpið
Djúpið

Djúpið

Djúpið fjallar um ótrúlegt þrekvirki Guðlaugs Friðþjófssonar, eina eftirlifandi skipverjans á bát sem sökk 5 km frá Vestmannaeyjum. Myndin byggir á samnefndu leikriti Jóns Atla Jónassonar.

Söguþráður

Barátta fámennrar áhafnar fyrir lífi sínu eftir að bátur hennar sekkur undan ströndum Vestmannaeyja á köldu vetrarkvöldi 1984. Nokkrir bátsverjar komust á kjöl, en aðeins einum tókst að bjarga sér með því að synda 5 km í ísköldum sjónum í sex klukkutíma. Kvikmyndin Djúpið er innblásin af einstæðu þrekvirki Guðlaugs Friðþjófssonar, sem eftir að hafa synt til lands þurfti að ganga langan veg um stórgrýtt hraun áður en hann náði til byggða. Þolraun Guðlaugs vakti heimsathygli og varð vísindamönnum ráðgáta.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 21. september, 2012, Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó
 • Frumsýnd erlendis: 7. september, 2012, TIFF Bell Lightbox 2 Toronto
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 93 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Djúpið
 • Alþjóðlegur titill: The Deep
 • Framleiðsluár: 2012
 • Framleiðslulönd: Ísland, Noregur
 • IMDB: Djúpið
 • Vefsíða: www.blueeyes.is
 • KMÍ styrkur: Já
 • Byggt á : Leikriti
 • Titill upphafsverks: Djúpið
 • Upptökutækni: RED
 • Myndsnið: 2:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital
 • Sýningarform og textar: DCP með íslenskum texta þar sem töluð er enska. DCP með enskum texta

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Tromsö International Film Festival, 2018
 • Icelandic Film Festival, Indlandi, 2015
 • Chennai International Film Festival, 2015
 • Avvantura Festival Film Forum Zadar, 2014
 • Nordic Lights Film Festival, 2014
 • Bright Nights: The Baltic-Nordic Film Festival, 2014
 • Whitehead Film Festival, 2014
 • Mosaico Film Festival, 2014
 • Icelandic Film Festival, Nuuk, 2014
 • Hecho en Europa Film Festival, San Juan, Puerto Rico, 2013
 • Cinequest, San José, Bandaríkjunum, 2013
 • Jerusalem International Film Festival, 2013
 • Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca, Romania, 2013
 • Seattle International Film Festival, 2013
 • Minneapolis St. Paul International Film Festival, 2013
 • Gothenburg International Film Festival, Sweden, 2013 - Verðlaun: Í keppni.
 • Palm Springs International Film Festival, USA, 2013
 • Scandinavia House New York, USA, 2013
 • Scandinavian Film Festival, Los Angeles, USA, 2013
 • Tokyo Northern Lights Film Festival, Japan, 2013
 • Miami International Film Festival, USA, 2013
 • Cinenordica, Paris, France, 2013
 • Cleveland International Film Festival, USA, 2013
 • Sonoma International Film Festival, USA, 2013
 • Washington DC Film Festival, USA, 2013
 • Guadalajara International Film Festival, Mexico, 2013
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2013 - Verðlaun: Kvikmynd ársins. Leikstjóri ársins (Baltasar Kormákur). Leikari ársins í aðalhlutverki (Ólafur Darri Ólafsson). Kvikmyndataka ársins (Bergsteinn Björgúlfsson). Klipping ársins (Sverrir Kristjánsson og Elísabet Rónaldsdóttir). Brellur ársins (Daði Einarsson). Leikmynd ársins (Atli Geir Grétarsson). Tónlist ársins (Ben Frost og Daníel Bjarnason). Hljóð ársins (Kjartan Kjartansson og Ingvar Lundberg). Búningar ársins (Helga I. Stefánsdóttir). Gervi ársins (Ragna Fossberg). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Jón Atli Jónasson og Baltasar Kormákur). Tilnefnd fyrir leikara ársins í aukahlutverki (Björn Thors, Stefán Hallur Stefánsson og Theodór Júlíusson). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aukahlutverki (Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir).
 • Istanbul International Film Festival, 2013
 • Hong Kong International Film Festival, 2013
 • Tallinn Black Nights Film Festival, 2012
 • Mar del Plata International Fillm Festival, Buenos Aires, 2012
 • Toronto International Film Festival, Canada, 2012
 • Mill Valley Film Festival, USA, 2012
 • Thessaloniki International Film Festival, Greece, 2012
 • Doha Tribeca Film Festival, Qatar, 2012
 • European Film Forum Scanorama, Vilnius, Kaunas, Klaipeda and Siauliai, Lithuania, 2012
 • Festroia International Film Festival, Setúbal, Portugal

Þetta vefsvæði byggir á Eplica