Leitarskilyrði

Ballaðan um Ólaf Liljurós
Ballaðan um Ólaf Liljurós

Ballaðan um Ólaf Liljurós

Ballaðan um Ólaf Liljurós fjallar um það þegar Þór Ásmundarson kemur ríðandi af heiðum í leit að hrossum föður síns. Rekst hann á bæ Þrándar, sem býður honum að gista samkvæmt góðum og gömlum sið. Fer síðan þráður myndarinnar um gistinótt þá og daga þar sem örlög spinna þræði sína til þess er Ólafur Liljurós kyssir banakoss sinn.

Söguþráður

Myndin er persónuleg túlkun á gömlu þjóðsögunni um Ólaf Liljurós og leitast er við að finna raunverulegar skýringar á atburðum sögunnar.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Frumsýnd: 13. september, 1977, Tjarnarbíó
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 35 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Ballaðan um Ólaf Liljurós
 • Alþjóðlegur titill: Ancient Folk-Tale of Ólafur Liljurós, The
 • Framleiðsluár: 1977
 • Framleiðslulönd: Ísland, Ítalia
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Byggt á : Þjóðsögu
 • Titill upphafsverks: Ólafur liljurós
 • Upptökutækni: 16mm
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Leikarar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica