Leitarskilyrði

Sverrir Haraldsson listmálari

Heimildarmynd um þennan kunna myndlistarmann sem fæddist 1930 og lést 1985. Rakinn verður æviferill Sverris og skyggnst inn í hugmyndaheim hans og verklag.

Söguþráður

Meðal þeirra sem koma fram í myndinni eru Elías Mar, Eiríkur Smith, Þóra Kristjánsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þorsteinn Gylfason og Sigfús Daðason.

Um myndina

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Lengd: 55 mín. 2 sek.
  • Tungumál: Íslenska
  • Titill: Sverrir Haraldsson listmálari
  • Alþjóðlegur titill: Sverrir Haraldsson listmálari
  • Framleiðsluár: 1991
  • Framleiðslulönd: Ísland
  • KMÍ styrkur: Nei

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland: RÚV, 1991
  • Ísland: RÚV, 1992

Þetta vefsvæði byggir á Eplica