Leitarskilyrði

Nýtt hlutverk

Nýtt hlutverk er raunsæ kvikmynd, byggð á smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Myndin lýsir vandamálum þeim sem koma upp þegar menn eru af aldurs sökum ekki lengur færir um að gegna störfum sínum.

Um myndina

  • Flokkur: Kvikmynd
  • Frumsýnd: 20. apríl, 1954, Stjörnubíó
  • Titill: Nýtt hlutverk
  • Alþjóðlegur titill: New Role, A
  • Framleiðsluár: 1954
  • IMDB: Nýtt hlutverk
  • KMÍ styrkur: Nei
  • Byggt á : Smásögu
  • Upptökutækni: 16mm
  • Litur: Svarthvítur

Aðstandendur og starfslið

Leikarar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica