Leitarskilyrði

Blossi / 810551
Blossi / 810551

Blossi / 810551

Í myndinni kynnumst við ungmennunum Stellu og Robba á stefnulausu ferðalagi þeirra um hringveginn. Robbi er á flótta undan óhjákvæmilegu uppgjöri við eiturlyfjasalann Úlf, en flóttinn er jafn ómarkviss og þýðingarlaus og líf aðalpersónanna.

Söguþráður

Titill gamla Talking Heads lagsins “We're on the road to nowhere” gæti hæglega verið yfirskrift íslensku kvikmyndarinnar, Blossi/810551. Í henni kynnumst við ungmennunum Stellu (Þóru Dungal) og Robba (Páli Banine) á stefnulausu ferðalagi þeirra um hringveginn. Robbi er á flótta undan óhjákvæmilegu uppgjöri við eiturlyfjasalann, Úlf (Finn Jóhannsson), en flóttinn er jafn ómarkviss og þýðingarlaus og líf aðalpersónanna.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 6. ágúst, 1997
 • Tegund: Gaman, Drama
 • Lengd: 90 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Blossi / 810551
 • Alþjóðlegur titill: Blossi / 810551
 • Framleiðsluár: 1997
 • Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Þýskaland
 • IMDB: Blossi / 810551
 • KMÍ styrkur: Já
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital
 • Sýningarform og textar: 35mm filma án texta - 35mm filma með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Metro Manila Film Festival, Philippines, 2004
 • Filmkunsthaus Babylon Isländisches Film Festival, Berlin, 2002
 • Iceland Naturally Festival, Los Angeles, 2000
 • Northern Lights Film Festival, New York, 1999
 • Academy Awards, 1998 - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
 • Warsaw Film Festival, 1998
 • International Film Festival, Rotterdam, 1997
 • Vancouver International Film Festival
 • Sao Paulo International Film Festival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica