Leitarskilyrði

Rokk í Reykjavík
Rokk í Reykjavík

Rokk í Reykjavík

Rokk í Reykjavík er eitt af fyrstu verkum Friðriks Þórs. Myndin kom út árið 1982 og er samansafn af upptökum valdra hljómsveita með stuttum viðtölum inn á milli.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Frumsýnd: 10. apríl, 1982
 • Tegund: Tónlistarmynd
 • Lengd: 83 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Rokk í Reykjavík
 • Alþjóðlegur titill: Rock in Reykjavik
 • Framleiðsluár: 1982
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Rokk í Reykjavík
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 16mm
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo
 • Sýningarform og textar: DCP með enskum og þýskum sub. - 35mm filma með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Taste of Iceland - Icelandic Film Festival, Boston, 2016
 • Eurosonic, Groningen, 2015
 • Pula Film Festival, 2014
 • Avvantura Festival Film Forum Zadar, 2014
 • Iceland Sounds & Sagas, 2014
 • Musikfilm Festivalen, Copenhagen, Denmark, 2013
 • Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012
 • Núna (Now) Film Festival, Manitoba, 2011
 • Artfilmfest International Film Festival, 2010
 • Summer Film School, 2010
 • Scandinavian House, 2009
 • Nordisk Panorama, 2009

Þetta vefsvæði byggir á Eplica