Leitarskilyrði

Síðasti bærinn í dalnum
Síðasti bærinn í dalnum

Síðasti bærinn í dalnum

Í anda gömlu þjóðsagnanna, fjallar myndin um börnin í sveitinni, þau Sólrúnu og Berg, góða álfa í hólum og illvíg tröll í fjöllum og hvernig hið góða ber sigurorð af hinu illa í lokin.

Söguþráður

Sagan segir frá því er tröll hugðust hrekja bónda burtu af býli sínu, í dal nokkrum, þar sem þau höfðu þegar hrakið alla aðra bændur á brott. Með góðri hjálp álfa, tekst að koma tröllunum á kné og allt endar vel.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 30. mars, 1950, Austubæjarbíó
 • Tegund: Ævintýramynd
 • Lengd: 85 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Síðasti bærinn í dalnum
 • Alþjóðlegur titill: Last Farm in the Valley, The
 • Framleiðsluár: 1950
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Síðasti bærinn í dalnum
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Byggt á : Skáldsögu
 • Titill upphafsverks: Síðasti bærinn í dalnum
 • Upptökutækni: 16mm
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Þátttaka á hátíðum

 • Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
 • Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 1972
 • Ísland: RÚV, 1978

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland: Austurbæjarbíó, 1950
 • Ísland: Iðnó, 1953
 • Ísland: Austurbæjarbíó, 1956
 • Ísland: Bæjarbíó Hafnarfirði, 1956
 • Ísland: Stjörnubíó, 1957
 • Ísland: Bæjarbíó Hafnarfirði, 1958
 • Ísland: Tjarnarbíó, 1958
 • Ísland: Trípólíbíó, 1958
 • Ísland: Tjarnarbíó, 1959
 • Ísland: Tjarnarbíó, 1960
 • Ísland: Bæjarbíó Hafnarfirði, 1960
 • Ísland: Tjarnarbær, 1962
 • Ísland: Tjarnarbær, 1963
 • Ísland: Tjarnarbær, 1964
 • Ísland: Tjarnarbær, 1965
 • Ísland: Tjarnarbær, 1966
 • Ísland: Tjarnarbær, 1970
 • Ísland: Kópavogsbíó, 1971
 • Ísland: Bíóbær, 1983
 • Ísland: Regnboginn, 1980
 • Ísland: Bæjarbíó Akureyri, 1988
 • Ísland: Regnboginn, 1995
 • Ísland: Herðubreið Seyðisfirði, 1995
 • Ísland: Bæjarbíó Hafnarfirði, 2010

Þetta vefsvæði byggir á Eplica