Leitarskilyrði

Borgarálfar í Reykjavík

Myndin fylgir fjórum ungum Reykvíkingum; Tinnu, Davíð, Hrönn og Svanhvíti, sem sýna sitt daglega líf í gegnum þykkt og þunnt, segja frá draumum sínum um utanferðir eða vera kyrr í landi sínu, segja skoðanir sínar á lífinu og að sjálfsögðu skemmtanalífi og ástarlífi.

Um myndina

  • Flokkur: Stuttmynd
  • Frumsýnd: 17. september, 2001
  • Titill: Borgarálfar í Reykjavík
  • Alþjóðlegur titill: Des Elfes dans Reykjavík
  • Framleiðsluár: 2001
  • KMÍ styrkur: Nei

Aðstandendur og starfslið


Þetta vefsvæði byggir á Eplica