English

Uppfinningamaðurinn

Í myndinni er fjallað um lífshlaup Eggerts í eina öld. Eggert var í Þýskalandi í fyrri heimstyrjöldinni, smitaðist af spænsku veikinni og var fyrsti íslenski atvinnuflugmaðurinn. Hann var í Bandaríkjunum þegar kreppan skall á, eyddi tíu árum í að reyna að afsanna afstæðiskenningu Einsteins, efnaðist talsvert í Bandaríkjunum og hefur styrkt nýjungar og rannsóknir við Háskóla Íslands fyrir tugi milljóna.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    27 mín. 33 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Uppfinningamaðurinn
  • Alþjóðlegur titill
    The Inventor
  • Framleiðsluár
    1992
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei

Leikarar

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 1992
    Stuttmyndadagar í Reykjavík

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1996