English

Í þjónustu lýðveldisins

Einn er sá maður sem hefur starfað öðrum lengur í utanríkisþjónustu íslenska lýðveldisins en nú er hálf öld liðin frá því Íslendingar tóku utanríkismál sín úr höndum Dana. Þessi maður er Pétur Thorsteinsson sendiherra er réðst til starfa hjá utanríkisráðuneytinu 1. júní 1944 eða sautján dögum áður en landið varð lýðveldi.

Í gegnum áratugina hefur Pétur gegnt öllum helstu trúnaðarstöðum sem til eru innan ráðuneytisins, þar á meðal starfi sendiherra, fastafulltrúa hjá NATO, erindreka hjá OECD og Efnahagsbandalagi Evrópu og starfi ráðuneytisstjóra.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    4. nóvember, 1990
  • Lengd
    40 mín. 36 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Í þjónustu lýðveldisins
  • Alþjóðlegur titill
    Í þjónustu lýðveldisins
  • Framleiðsluár
    1990
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    Betacam
  • Litur

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki