English

Eldflóðið steyptist ofan hlíð

Í tilefni tveggja alda minningar þessara atburða lét Sjónvarpið gera heimildarmynd um náttúruhamfarirnar í Skaftáreldum, afleiðingar þeirra og ummerki sem blasa við nútímamönnum. Svipast er um í Lakagígum í fylgd með dr. Sigurði Þórarinssyni og á ýmsum markverðum stöðum í Skaftáreldahrauni og eldsveitunum. Helstar eldri heimilda eru rit séra Jóns Steingrímssonar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    20. apríl, 1984
  • Lengd
    84 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Eldflóðið steyptist ofan hlíð
  • Alþjóðlegur titill
    Eldflóðið steyptist ofan hlíð
  • Framleiðsluár
    1984
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki