Leitarskilyrði

Old Spice
Old Spice

Old Spice

Old Spice gerist á rakarastofu þar sem fastakúnnarnir eru farnir að týna tölunni. Einn daginn mætir afturgenginn viðskiptavinur á stofuna.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Frumsýnd: 23. september, 1999, Háskólabíó
 • Tegund: Drama, Gaman
 • Lengd: 18 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Old Spice
 • Alþjóðlegur titill: Old Spice
 • Framleiðsluár: 1999
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Old Spice
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.66:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar: SP Beta, enskir textar.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Kratkofil Short Film Festival, 2009
 • Nordisk Panorama, 2009
 • Clermont Ferrand, 2000
 • Icelandic Film Week in Paris, 2000
 • Filmfest Dresden, 2000
 • Nordisk Panorama, 1999 - Verðlaun: The Canal+ Prize for outstanding effort in short films
 • Bilbao Doc & Shortfilm Festival, 1999
 • Odense Film Festival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica