English

Landið ókunna - leit án enda

Strax eftir landnám hófu forfeður okkar að kanna hálendið en á miðöldum lögðust hálendisferðir af og margvíslegar ógnar- og furðusögur um landsvæðið urðu til. Á upplýsingaöld var hálendið uppgötvað á ný og síðan hefur landkönnunarsaga þess verið hæg en óslitin. Í myndinni bregður Stefán Sturla Sigurjónsson leikari sér í hlutverk nokkurra af landkönnuðum þeim sem átt hafa leið um hálendið í aldana rás.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    40 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Landið ókunna - leit án enda
  • Alþjóðlegur titill
    Unknown Highland, The
  • Framleiðsluár
    1993
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    SP betacam

Leikarar

Fyrirtæki