English

Óbeisluð fegurð

Óbeisluð fegurð segir frá óvenjulegri fegurðarsamkeppni sem fram fór í samkomuhúsinu í Hnífsdal vorið 2007. Reglurnar voru einfaldar: Keppendur máttu vera af báðum kynjum en urðu þó að vera komnir af barnsaldri og vera sem upprunalegastir. Þess var ekki krafist af keppendum að grenna sig eða þyngja og það taldist þeim til tekna ef þeir höfðu hrukkur, slit, aukakíló, skalla eða voru komnir við aldur. Þessi líflegi og andófskenndi viðburður vakti fólkið í þessu litla þorpi, sem og víðar, til umhugsunar um „fegurðarstaðla samtíðarinnar“ sem að sögn skipuleggenda eru gengnir langt út fyrir allan þjófabálk.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    5. október, 2007, Regnboginn
  • Lengd
    57 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Óbeisluð fegurð
  • Alþjóðlegur titill
    Unchained Beauty
  • Framleiðsluár
    2007
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    Digibeta Pal
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2007
    Reykjavík International Film Festival