English

Djákninn

Sjónvarpskvikmynd eftir Egil Eðvarðsson, byggð á hinni þekktu þjóðsögu um Djáknann á Myrká. Hér er um að ræða nútímamynd sem gerist í Reykjavík í dag - þó eiga persónur og atburðarásin sjálf sér beinar hliðstæður við þjóðsöguna. Aðalpersónurnar eru Dagur og Gugga, ungt og ástfangið fólk. Eitt kvöld ætla þau saman á grímuball og þó að Dagur farist af slysförum kemur hann samt og sækir hana.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Frumsýnd
    26. desember, 1988
  • Lengd
    80 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Djákninn
  • Alþjóðlegur titill
    Djákninn
  • Framleiðsluár
    1988
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Þjóðsögu
  • Titill upphafsverks
    Djákninn á Myrká
  • Litur

Fyrirtæki