English

Ísland í öðru ljósi

Hvemig hefur Ísland breyst frá því menn settust hér að árið 874? Hvar eru náttúruöflin að verki og hvar er það maðurinn? Hvaða áhrif hafa verklegar framkvæmdir haft á umhverfið allt frá því landnámsmenn breyttu rennsli Öxarár og fram til Kárahnjúka? Hvernig hefur ásjóna landsins breyst og hvað hefur valdið þvi? Hvaða hugmyndir um nýtingu náttúruauðlinda móta Ísland á nýrri öld?

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    17. apríl, 2003
  • Lengd
    49 mín. 50 sek.
  • Titill
    Ísland í öðru ljósi
  • Alþjóðlegur titill
    Another Look at Iceland
  • Framleiðsluár
    2003
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
  • Litur

Fyrirtæki

Útgáfur

  • OPINBERUN ehf, 2005 - DVD